Uncategorized — 24/01/2014 at 13:39

Hittumst á Hamborgarasmiðjunni

by

20140124-133646.jpg

Stjórn Arsenalklúbbsins ætlar að fara á Hamborgarasmiðjuna á Grensásvegi í kvöld og horfa á Arsenal – Coventry í FA Cup.

Hvetjum við alla félagsmenn og aðra að gera slíkt hið sama og búa til alvöru stemningu.

Stjórn
Arsenalklúbbsins.

Comments

comments