Highbury Ísland Podcast – komið í loftið

Nú er komið Íslenskt Arsenal Podcast í loftið og er það í samstarfsverkefni Arsenalklúbbsins og Eyþór Bjarnasonar og félaga. Ég mæli eindregið með að allir Arsenal menn og konur fylgi þessu Podcast og hlusti í vetur. Nú eru komnir 2 þættir í loftið og hér að neðan eru linkar í báða þættina, ég mun að sjálfsögðu setja alla þætti inn á arsenal.is, Er spenntur fyrir þessu og vonandi þið líka.