Uncategorized — 20/11/2012 at 14:06

Henry æfir með Arsenal

by

Eins og flestir sem horfðu á leikinn gegn Tottenham á Laugardaginn síðasta þá sá maður Thierry Henry í stúkunni að fagna hverju marki Arsenal sem sínu eigin. Henry hefur verið að æfa með Arsenal síðustu daga og er svo komið að Arsenal vill ekki útiloka að hann muni spila með Arsenal í Janúar eins og hann gerði í fyrra.

Þurfum við á Henry að halda í Janúar ?

 

Comments

comments