Uncategorized — 17/07/2011 at 13:06

Greentown – Arsenal 1-1

by

Arsenal byrjaði mjög rólega leik sinn gegn Hangzhou Greentown í gærdag og kom það því ekki á óvart þegar kínverska liðið komst yfir í leiknum á 15 mínútu eftir mark frá Sebastien Vasquez. Arsenal spíttu aðeins í lófana eftir þetta mark og náði að jafna fyrir hálfleik með marki frá Carlos Vela sem var að skora sitt annað mark á þessu ferðalagi um Asíu. Staðan var því 1-1 í hálfleik.

Allir þeir leikmenn sem spiluðu í fyrri hálfleik fór útaf í hálfleik og inná kom nýtt lið. Arsenal var mun betra liðið í seinni hálfleik og fékk Theo Walcott meðal annars fjöldann allan af færum sem hann kom ekki inn.

Þá er þessu Asíu ferðalagi Arsenal núna lokið og við tekur meiri æfingar og næsti æfingaleikur við FC Cologne.

httpv://youtu.be/wI5eAboMMqo

BYRJUNARLIÐIÐ:

Vito Mannone(45)
Bacary Sagna(45)
Johan Djourou(45)
Sebastien Squillaci(45)
Armand Traore(45)
Tomas Rosicky(45)
Emmanuel Frimpong(45)
Samir Nasri(45)
Andrey Arshavin(45)
Carlos Vela(45)
Robin van Persie(45)

BEKKURINN:

Wojciech Szczesny(45)
Carl Jenkinson(45)
Laurent Koscielny(45)
Thomas Vermaelen(45)
Kieran Gibbs(45)
Alex Song(45)
Jack Wilshere(45)
Aaron Ramsey(45)
Ryo Miyaichi(45)
Theo Walcott(45)
Marouane Chamakh(45)

Comments

comments