Uncategorized — 02/02/2014 at 18:31

Góður sigur á Crystal Palace

by

20140202-182827.jpg

Arsenal tók á móti Crystal Palace sem hefur verið á mikillri uppleið undir stjórn Tony Pulis.

Eftir erfiðan og frekar hægan fyrri hálfleik þá tók Alex Oxlade-Chamberlain til sinna ráða í síðari hálfleik.

Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og sýndi það sem Wenger hefur verið að segja að hann sé frábær miðjumaður.

SHG

Comments

comments