Gnabry seldur fyrir 5 milljónir evra

by

37B741ED00000578-3765321-image-a-42_1472569075402

Serge Gnabry hefur verið seldur til Werder Bremen þrátt fyrir að Wenger hafi sagt fyrir einungis nokkrum vikum að hann vildi halda honum, líklega hefur Gnabry verið að leita eftir nýrri áskorun þar sem tími hans hjá Arsenal hefur einkennst af miklum meiðslum. En Gnabry skoraði 6 mörk í 6 leikjum á Ólympíuleikunum í sumar fyrir Þýskaland.

Verðið á Gnabry er sagt vera í kringum 5 milljónir evra.

Gangi þér vel hjá Werder Bremen !!

Comments

comments