Arsenal Almennt — 07/08/2015 at 14:17

Gnabry lánaður til WBA

by

Wenger staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Serge Gnabry hefur verið lánaður til WBA.

Gnabry steig á sjónarsviðið á þarsíðasta tímabili en missti af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla.

Hann fær núna dýrmæta reynslu hjá WBA, sem mun klárlega nýtast honum en vonandi einnig Arsenal.

SHG

Arsenal v Blackburn Rovers: Barclays U21 League

Comments

comments