Uncategorized — 30/01/2013 at 23:37

Giroud og Walcott skoruðu í 2-2 jafntefli

by

945934-15587095-640-360

Arsenal og Liverpool mættust í kvöld á Emirates Stadium. Liverpool skoraði tvö fyrstu mörk leiksins en þeir Giroud og Walcott skoruðu mörk Arsenal á þriggja mínútna kafla í síðarri hálfleiknum.

Arsenal liðið var sem fyrr ekki alveg mætt til leiks þegar Liverpool komst yfir í leiknum á 5 mínútu vegna algjörs klúðurs í vörninni. Arsenal komst þó smátt og smátt inn í leikinn og fékk fullt af færum í leiknum og líklega hefur Giroud fengið flest dauðafærin. Bæði lið hefðu í raun getað komist yfir í leiknum undir lok hans en það tókst ekki og 2-2 jafntefli staðreynd. 1 Stig og nú situr Arsenal í 6 sæti með 38 stig.


 footyroom

arslivteam

Comments

comments