Uncategorized — 27/08/2014 at 21:21

Giroud ekki væntanlegur fyrr en á nýju ári.

by

olivier-giroud_2352223b

Enn ein ökla meiðslin hafa komið í herbúðir Arsenal eins og flestir ættu að vita. Í kvöld staðfesti Arsene Wenger stjóri Arsenal að Olivier Giroud hafi farið í aðgerð á vegna öklabrots og verði því frá fram yfir áramót. Ekki góðar fréttir fyrir liðið eins og það hefur verið brothætt á fremsta þriðjungi vallarins undanfarið.

Hvað mun Wenger gera á næstunni er stór spurning. Er framherji sem mun standa upp fyrir Arsenal í hópnum eða þarf að leita á markaðinn?

Magnús P.

Comments

comments