Uncategorized — 30/09/2014 at 00:26

Giroud búinn að framlengja til 2018?

by

Manchester City v Arsenal - FA Community Shield

Samkvæmt nokkrum vefmiðlum hefur Oliver Giroud framlengt samning sinn við Arsenal til Ársins 2018. Giroud sem er frá vegna meiðsla til áramóta hefur verið umdeildur sem fremsti maður Arsenal og margir sem vildu hreinlega losna við hann. Það verður vonandi breyting á því á nýju ári þegar hann kemst aftur á völlinn og byjar að raða inn mörkunum.

 

Innskot: Wenger var að staðfesta þetta á blaðmannafundi rétt í þessu, “it is done… we will announce it when it is completely finished.”

Magnús P.

Comments

comments