Uncategorized — 27/09/2011 at 23:46

Gervinho, Walcott og Koscielny meiddir

by

Arsenal mætir Olympiacos í meistaradeildinni í dag Miðvikudag og eru nokkrir leikmenn fjarri góðu gamni. Koscielny er meiddur á ökkla, Gervinho er með einhver smávægileg meiðsli í vöðva og Theo Walcott er víst með smávægileg meiðsli í hné. En allir eiga þeir góða möguleika á því að geta mætt Tottenham næsta Sunnudag.

Þessi meiðsli bætast því við listan þar sem fyrir eru Vermaelen, Diaby, Wilshere og Squillaci.

Líklegt lið er því: Szczesny, Sagna, Mertesacker, Djourou, Santos, Song, Arteta, Arshavin, Ramsey, Benayoun, Van Persie.

Comments

comments