Uncategorized — 22/01/2013 at 19:07

Gervinho tryggði landi sínu sigur

by

Ivory Coast v Togo - 2013 Africa Cup of Nations: Group D

 

Afríkukeppnin er nú í fullum gangi og spilaði Fílabeinsströndin við Adebayor og félaga í Tógó fyrr í dag.

Eftir að hafa komist yfir 1-0 þá stefndi allt í 1-1 jafntefli þangað til Gervinho skoraði hreint ótrúlegt mark.

Hann einn veit hins vegar hvort hann ætlaði sér þetta eða hvort hann var að reyna að koma boltanum aftur inn í teig.

SHG

httpv://youtu.be/wDGg-8bUH2o

Comments

comments