Uncategorized — 16/08/2011 at 11:10

Gervinho og Song í 3 leikja bann

by

Bæði Gervinho og Song hafa fengið 3 leikja bann í Ensku Úrvalsdeildinni vegna atvika úr leiknum gegn Newcastle sem spilaður var á síðasta Laugardag.

Eins og flestir vita fékk Gervinho rautt spjald í leiknum og hefur hann vengið 3 leikja bann vegna þessa. Sagt er að Arsenal ætli að áfrýja þessum úrskurði. Alex Song trampaði með tökkunum á fætur Joey barton í leiknum og var atvikið skoðað á myndbands upptöku af dómnefnd í gærdag og hefur nú nefndin sett 3 leikja bann á Song vegna þessa.

Uppfært: Arsenal áfrýjaði úrskurði FA um að Gervinho færi í 3 leikja bann, áfrýjuninni var hafnað og fær hann því 3 leikja bann.

Þið getið skoðað bæði atvik hér að neðan.

 
newmotdanalysis by arsenalist 

Comments

comments