Uncategorized — 28/01/2015 at 16:49

Gabriel semur við Arsenal

by

gun__1422461110_gabriel_sign1

Arsenal.com staðfesti rétt í þessu að Arsenal hafi keypt Gabriel leikmann Villareal.

Þessi 24 ára gamli Brasilíski leikmaður sem er aðallega miðvörður getur einnig spilað sem hægri eða vinstri bakvörður.

Gabriel verður vonandi flott viðbót í vörn okkar og getur vonandi smitað hana af velgengni Villareal í vetur sem hefur fengið á sig þriðju fæstu mörkin á spáni og farið í gegnum 18 leiki án taps.

Magnús P.

Comments

comments