Arsenal Almennt, Arsenalklúbburinn — 27/08/2018 at 12:53

Fyrsta hópferð tímabilsins

by

Þá er komið að því! Klúbburinn ætlar að fara til London til að horfa á Arsenal taka á móti Liverpool.

Ferðatímabil 2. – 5.nóvember

Flug með WOW air til London Gatwick. Flogið er út föstudaginn 2.nóv. klukkan 06:10 og heim mánudaginn 5.nóvember klukkan 20:50, 20 kg ferðataska og 10 kg handfarangur (lítið veski/bakpoki)

Gist á 4* hóteli í þrjár nætur með morgunverði, Holiday Inn Regent’s Park

Miði á leik Arsenal – Liverpool, sæti í block 121-124

Rúta frá flugvelli að hótel og frá hótel að flugvelli

Íslensk fararstjórn

 

Verð 119.900 kr. á mann í tvíbýli fyrir meðlimi Arsenalklúbbsins

Verð 129.900 kr. á mann í tvíbýli fyrir þá sem eru ekki meðlimir í Arsenalklúbbnum

 

Hér er slóðin á ferðina

https://www.gaman.is/arsenal-liverpool-hopferd-2018-2019

 

Comments

comments