Arsenal Almennt, Arsenalklúbburinn — 11/03/2017 at 20:44

Fylgstu með leiknum á Snapinu

by

Eins og eflaust allir félagar hafa tekið eftir þá hafa fréttir á www.arsenal.is verið af skornum skammti í vetur. Hins vegar þá hefur Snapchat klúbbsins verið öflugt með fréttir, ásamt því að vera með leiki og þess háttar í gangi.

Í dag var snapið í fyrsta skipti á leik. Þeir sem misstu af því geta enn gerist vinir Snapchat reikning klúbbsins enda hægt að sjá þetta næsta sólarhringinn.

Svo er aldrei að vita nema við skellum á fleiri leikjum ef við náum ákveðnum fjölda fylgjenda.

Notendanafn klúbbsins er arsenal_iceland auk þess er einnig hægt að nota myndina sem fylgir þessari frétt.

SHG

Comments

comments