Uncategorized — 26/01/2013 at 12:41

Frimpong lánaður til Fulham

by

_65522117_emmanuel_frimpong_getty

Emmanuel Frimpong mun spila með Fulham til loka tímabilsins en hann var í dag lánaður til félagsins.
Frimpong sem er 21 árs miðjumaður  hefur lítið fengið að spila með Arsenal á tímabilinu enda verið meiddur og svo var hann í láni hjá Charlton nýlega.

Alls hefur Frimpong spilað 16 leiki fyrir aðallið Arsenal.

 

Comments

comments