Uncategorized — 06/02/2014 at 22:54

Fréttamannafundur Wenger í dag (Myndband)

by

Wenger_press

Arsenal fer í heimsókn til Liverpool um helgina og mun þær mæta Luis Suarez og félögum á Anfield. Arsene Wenger svaraði spurningum fréttamanna í dag og fylgir hér videó af fréttamannafundinum.

Jack Wilshere verður líklega með liðinu í Liverpool ásamt því að Arteta og The Ox eru í góðu lagi eftir síðustu helgi.

httpv://youtu.be/QQumjFBEK_k

Comments

comments