Uncategorized — 21/08/2012 at 17:18

Frestun á innskráningarleiknum

by

Vegna mikilla anna hjá stjórnarmönnum, þá aðalega í kringum afmælisferðina þá hefur verið tekin sú ákvörðun að seinka drættinum á innskráningarleiknum.

Hægt er að skrá sig í klúbbinn og borga félagsgjald til 3. september.

Við hvertjum alla til að vera með í einum glæsilegasta innskráningarleik sem um getur. En í fyrstu verðlaun er ferð fyrir tvo í hópferð á vegum Asenalklúbbsins á Íslandi.

Stjórnin

Comments

comments