Uncategorized — 02/12/2013 at 11:06

Flottur sigur gegn Cardiff um helgina

by

Cardiff City v Arsenal - Premier League

Arsenal vann á laugardaginn 3-0 sigur gegn Cardiff í Wales.

Fyrrverandi leikmaður Cardiff, Aaron Ramsey skoraði tvö mörk og Flamini skoraði eitt.

Arsenal náði 7 stiga forskoti sem Chelsea minnkaði niður í 4 í gær.

Næsti leikur er heima gegn Hull á miðvikudaginn en þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu Liverpool í gær.

SHG

Comments

comments