Andrey Arshavin yfirgefur Arsenal í sumar og flashback vikunnar ákveður, í annað sinn, að heiðra þennan mikla meistara með eftirminnilegu marki sem gaf Arsenal stuðningsmönnum mikið en því miður dugði ekki til að koma liðinu áfram í Meistaradeildinni.
Þetta er sigurmark hans á Emirates 2011 gegn Barcelona og er eitt af hans allra minnisstæðustu augnablikum hjá félaginu.
httpv://youtu.be/NU4EnS2ziEc