Flashback vikunnar kemur degi of seint í þetta sinn en meistarinn Dennis Bergkamp átti 44 ára afmæli í gær, daginn sem þessi dagskrárliður átti að koma út.
Það er því við hæfi að þessi mikli meistari fái athyglina að þessu sinni.
httpv://youtu.be/n275iW54o68