Uncategorized — 24/05/2013 at 20:36

Flashback vikunnar: Flamini gegn Newcastle

by

Arsenal-v-Reading-Gervinho-celeb_2922396

Myndin tengist fréttinni ekki á beinan hátt.

One-season wonder Arsenal, Mathieu Flamini, á flashbackið að þessu sinni. Flamini lá undir mikilli gagnrýni nær allan sinn Arsenal feril eða þar til hann sprakk út árið 2007. Tímabili seinna hafði hann skrifað undir fría “sölu” til AC Milan þar sem hann hefur setið og rotnað síðan.

Hann á flashbackið að þessu sinni en þessa einu leiktíð sem hann sprakk út skoraði hann glæsilegt mark sem er heiðrað í dag með því að vera valið í þennan dagskrárlið.

Verði ykkur að góðu!

httpv://youtu.be/hVzrI3az6T4

Eyþór Oddsson

Comments

comments