Uncategorized — 19/12/2012 at 23:13

Fimm breskir skrifuðu undir nýja samninga í dag

by

Hvorki meira né minna en 5 leikmenn Arsenal skrifuðu undir nýja langtíma samninga við Arsenal í dag. Jack Wilshere, Aaron Ramsey, Kieran Gibbs, Alex-Oxlade Chamberlain og Carl Jenkinson. Allir eru þeir Breskir. Theo Walcott er þá eini breski leikmaðurinn í aðalliði Arsenal sem hefur ekki skrifað undir nýjan samning.

Hér má svo sjá videó af undirrituninni. En þetta eru góðar fréttir fyrir Arsenal og augljóst að það á ekki að gerast aftur sem hefur verið að gerast undanfarin ár að bestu leikmennirnir renni út á samningum.

httpv://youtu.be/9icHAM9dU30

Comments

comments