Uncategorized — 09/08/2013 at 12:17

Fenerbache í meistaradeildinni.

by

Kadikoy-Sukru-Saracoglu-Stadyumu

Dregið var í undankeppni Meistaradeildarinnar nú í morgun og fékk Arsenal Fenerbache sem mótherja. Fenerbache eru með gott lið og leikmenn á borð við Dirk Kuyt, Joseph Yobo og Raul Meireles. Fenerbache vann bikarkeppnina í Tyrklandi á síðustu leiktíð ásamt því að lenda í öðru sæti í deildinni þar.

Fyrri leikurinn verður spilaður í Tyrklandi 21 Ágúst og sá síðarri 27 Ágúst á Emirates.

Drátturinn er síðan hér:

Olympique Lyonnais v Real Sociedad
Schalke 04 v Metalist Kharkiv
Pacos de Ferreira v Zenit St Petersburg
PSV Eindhoven v AC Milan
Fenerbahce v Arsenal
Steaua Bucharest v Legia Warsaw
Dinamo Zagreb v Austria Vienna
Viktoria Plzen v Maribor
Ludogorets Razgrad v FC Basel
Shakhter Karangandy v Celtic

-KGÞ-

Comments

comments