Uncategorized — 21/08/2013 at 22:47

Fenerbache – Arsenal 0-3

by

1078730-17194175-640-360

Arsenal og Fenerbache mættust í kvöld í meistaradeildinni á Sukru Saracoglu Stadium fyrir framan 50.500 áhorfendur. Gibbs, Ramsey og Giroud skoruðu allir í 3-0 sigri og er staðan ansi vænleg fyrir leikinn á Emirates sem verður spilaður í næstu viku, á þriðjudaginn.

Ein slæm tíðindi þó. Laurent Koscielny fór meiddur af velli á 33 mínútu eftir að hann fékk ansi slæmt spark í höfuðið. En samkvæmt fréttum fékk ansi slæmann skurð á ennið og var sendur á spítala.

Maður leiksins: Aaron Ramsey

 

 

 

Comments

comments