Uncategorized — 06/08/2014 at 17:57

Félagsmaður númer 74

by

Ágúst_74

Í vetur ætlum við að kynnast félagsmönnum í klúbbnum og verðum við því reglulega með stuttar kynningar af einhverjum félagsmanni af handahófi.

Fyrstu að fá þessa kynningu er félagsmaður númer 74 en það er Ágúst Friðriksson.

Fyrsta minningin um Arsenal
Þegar Arsenal vann Liverpool 0-2 árið 1989 og unnu titilinn.

Af hverju byrjaðir þú að halda með Arsenal?
Útaf þessum sigri.

Uppháldsleikmaður Arsenal fyrr og síðar?
Ian Wright

Spá fyrir komandi tímabil
Við verðum í topp þremur.

Hefuru komið á Emirates Stadium?
Nei ég hef ekki verið svo heppinn.

SHG

Comments

comments