Uncategorized — 13/08/2014 at 13:46

Félagi númer 867

by

GrétarK

Grétar Karlsson er Sandgerðingur og hefur haldið með Arsenal frá því hann man eftir sér, en hann er félagi númer 867.

Af hverju byrjaðir þú að halda með Arsenal?
Útaf því að pabbi, mamma og allir bræður mínir halda með Arsenal. Ég hef verið klæddur í Arsenal frá fæðingu og haldið með þeim síðan ég man eftir mér.

Fyrsta minningin þín um Arsenal
15. maí 2004 þegar Arsenal varð “Invincibles” Ég var á vellinum og sá Arsenal vinna Leicester 2-1 og taka við dollunni.

Hver er uppáhalds leikmaður þinn fyrr  og síðar?
Henry

En núverandi?
Ramsey

Hefuru komið á Emirates Stadium?
Já, þrisvar! Meðal annars í afmælisferðina 2012.

Hvernig leggst tímabilið í þig?
Mjög vel

Hvað vantar í liðið að þínu mati?
Það vantar djúpan miðjumann, ef ég mætti velja þá myndi ég vilja Bender. Hann er meiri tæklari en Kehdira, ekki það að ég myndi alveg vilja hann líka.

SHG

Comments

comments