Uncategorized — 16/09/2014 at 14:42

Félagi númer 1005

by

20140329_192405

Loksins fengum við stelpu til að svara, en auðvitað halda stelpur jafnt sem strákar með Arsenal.
Nafn?
Elva Bára

Hver er þín fyrsta minning af Arsenal?
Úff fyrsta minning, hmm verð að segja þegar Freddie Ljungberg var í Arsenal, var yfir mig skotin af þessum sænska pilti 🙂

Af hverju byrjaðir þú að halda með Arsenal?
Pabbi hélt með Arsenal þannig ég fór í sama pakkan og sé sko ekki eftir því !:) Stoltur Arsenal aðdáðandi  í 13 ár 🙂

Hver er uppáhalds leikmaður í dag?
Giroud

En allra tíma?
Henry

Hefuru farið á Arsenal leik?
Já hef farið 2.

Hvernig lýst þér á kaup sumarins?
Lýst vel á þetta, bið spennt að fylgjast með þeim í vetur 🙂

Comments

comments