Uncategorized — 15/08/2011 at 00:36

Fabregas seldur (Staðfest)

by

Þá er það loksins komi á hreint. Cesc Fabregas er umþað bil orðinn leikmaður Barcelona. LOKSINS er þessari sögu að ljúka.

Tilkynnt var um það á arsenal.com í gærdag að Arsenal og Barcelona hefðu komist að samkomulagi um söluverð og að hann ætti aðeins eftir að fara í læknisskoðun og skrifa undir

Barcelona lauk við kaup sín á Cesc Fabregs í dag en verðmiðinn er talinn vera um 35.ooo.000 pund. Fabregas sem var fyrirliði Arsenal getur þá tekið ró sína á ný og verið ánægður hjá Barcelona. Hann lék samtals 303 leiki fyrir Arsenal og skoraði í þeim 57 mörk frá árinu 2003-2011.

Comments

comments