Nú er heldur betur komið nýtt líf í Fabregas söguna endalausu en samkvæmt fréttum þá var 27 milljóna punda tilboði frá Barcelona hafnað í síðustu viku af Arsenal þar sem Arsenal vill að minnsta kosti fá 40 milljónir punda fyrir Fabregas. En nú er kominn keppinautur um undiskrift hans en það er Ítalska liðið AC Milan.
Þá er það spurningin. Hvað gerist í framhaldinu ?