Uncategorized — 15/08/2011 at 11:27

Fabregas búinn að skrifa undir hjá Barca

by

Cesc Fabregas er mættur til Barcelona til að ganga frá samingi sínum við Barcelona. Fréttir berast af því núna að hann sé með 200 M Evru söluþak á sér sem þýðir að ef einhver vill bjóða í hann þá er ekki minna en 200M evrur í lágmarksboð. Einnig segja fréttir að þetta sé 5 ára samningur sem Fabregas hefur skrifað undir og talað er um 160.000 punda á viku í laun sem hann fær. Hann mun spila í treyju númer 4 hjá Barcelona.

Bless Fabregas.

 

Comments

comments