Arsenal Almennt — 11/01/2016 at 19:40

FA Cup: Arsenal fær Burnley í heimsókn

by

article-1187304-05162BCE000005DC-119_468x286

Dregið var í ensku bikarkeppninni rétt í þessu en eftir góðan sigur á Sunderland um helgina þá fær Arsenal lið Burnley úr Championship deildinni í heimsókn.

Burnley áttu góðan leik í þriðju umferðinni þar sem að liðið lagði úrvalsdeildar kandidata Middlesbrough.

Leikurinn fer fram á Emirates laugardaginn 30. janúar.

Drátturinn í heild:

Arsenal – Burnley

Derby – Manchester United

Exeter/Liverpool – West Ham

Wycombe/Aston Villa – Manchester City

Colchester – Tottenham/Leicester

Northampton/MK Dons – Chelsea

Crystal Palace – Stoke

Nottingham – Watford

Carlisle/Yeovil – Everton

West Brom/Bristol City – Peterborough

Ipswich/Portsmouth – Bournemouth

Eastleigh/Bolton – Leeds

Huddersfield/Reading – Walsall

Shrewsbury – Sheffield Wednesday

Oxford – Newport/Blackburn

Bury/Bradford – Hull

Comments

comments