Uncategorized — 05/01/2015 at 22:32

FA Bikarinn: Arsenal heimsækir Brighton

by

OllievsNewcastle

Dregið var í FA bikarnum í dag en ríkjandi meistarar Arsenal fá að heimsækja Brighton & Hove Albion á Falmer Stadium.

Brighton eru staðsettir í samnefndum smábæ við sunnlenskar strendur Englands en þjálfari þeirra er Írinn Chris Hughton sem stýrði Norwich City í ensku úrvalsdeildinni á seinustu leiktíð.

Hughton tók við liðinu formlega á gamlársdag 2014 af Sami Hyypia, fyrrum fyrirliða Liverpool sem hafði sagt starfi sínu lausu.

Hér má sjá allan dráttinn í heild sinni

Comments

comments