Uncategorized — 21/05/2012 at 10:42

Á þessum degi fyrir 7 árum

by

Á þessum degi fyrir 7 árum síðan vann Arsenal sinn síðasta titil en það var FA bikarinn. Í þessum leik mættust Manchester United og Arsenal á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Lauren, Ljungberg, Van Persie, Cole og Vieira tóku vítaspyrnur fyrir Arsenal í vítaspyrnukeppni eftir leik sem lauk með jafntefli. Allir leikmenn Arsenal skoruðu úr sínum spyrnum en Jens Lehmann varði spyrnu frá Paul Scholes.

Þú getur séð allar vítaspyrnurnar hér að neðan.

httpv://youtu.be/GiAD38djorY

Comments

comments