Uncategorized — 09/08/2011 at 17:46

Eru stuðningsmenn búnir að fá nóg ?

by

Svo virðist sem mjög margir stuðningsmenn séu alveg að fá nóg af þessum endalausu kaupum á ungum og óreyndum leikmönnum og er það vel skiljanlegt því þetta fer að verða gott í bili. Okkur vantar menn með reynslu og þeir þurfa að vera World Class líka. Hvenær ????

Gunnerblog hefur nú birt þetta videó, sem segir í raun allt.

httpv://youtu.be/hDBLSUKJiDY

 

Comments

comments