Uncategorized — 01/10/2013 at 19:25

ERTU BÚIN AÐ FLYTJA?

by

images

Ágætu félagar.

Nú er sá árstími þar sem Arsenalklúbburinn er að senda félagsmönnum sínum félagsskírteini og varnig sem fylgir árgjaldinu.

Eins og stundum áður, hefur eitthvað af pökkum komið til baka, með þeim skilaboðum að viðkomandi sé fluttur.

Til að létta undir með okkur og flýta fyrir að varningur skili sér í réttar hendur, langar okkur að biðja félagsmenn um að senda tilkynningu á gjaldkeri@arsenal.is ef þið skiptið um heimilisfang.

ARSENALKVEÐJA.

Stjórnin.

Comments

comments