Uncategorized — 08/12/2014 at 19:40

Er þetta byrjunarliðið á morgun?

by

Flestir miðlar eru á því að Wenger er búinn að gefa upp byrjunarliðið á morgun.

Wenger er ekki vanur að gefa upp liðið svona snemma en í leik sem er ekki svo þýðingar mikill þá getur þetta alveg staðist.

En svona á liðið á morgun að vera:

Szczesny
Debuchy, Mertesacker, Chambers, Bellerin
Oxlade-Chamberlain, Flamini, Ramsey
Campbell, Sanogo, Podolski

Tvennt sem er mjög spennandi, Debuchy og framlína.

SHG

Mathieu Debuchy

Comments

comments