Uncategorized — 14/06/2011 at 10:18

Er Samba næstur inn ?

by

Nú er Arsenal sagt vera komnir mjög nálægt því að kaupa annan leikmanninn fyrir komandi átök í Ensku Úrvalsdeildinni en það er stóri maðurinn hjá Blackburn, Christober Samba og er kaupverðið talið vera um 12 milljónir punda.

Samba sem er 27 ára gamall og er miðvörður af bestu gerð var víst gefið tilboð í byrjun Janúar en hann hafnaði því. Vonast er eftir því að þegar af sölunni verði þá muni Samba og Vermaelen byggja upp gott samstarf í miðri vörn Arsenal.

Þessi 194cm hái Congó búi ætti að geta haldið frá nokkrum mörkum yfir veturinn, sérstaklega þessu klaufalegu hornspyrnu mörkum sem við vorum í sífullu að fá á okkur síðasta vetur.

Comments

comments