Uncategorized — 16/02/2015 at 19:46

Enski bikarinn: Útileikur gegn Man Utd!

by

FUSSBALL: ARSENAL LONDON 19.02.97

Dregið var í enska bikarnum rétt í þessu. Arsenal mun mæta sigurvegaranum í leik kvöldsins, sem er Preston eða Manchester United á útivelli.

Spútniklið Bradford City fær Reading á heimavelli, Liverpool er á Anfield gegn Blackburn og loks eru Aston Villa heima gegn West Brom.

Heildardrátturinn:
Liverpool – Blackburn Rovers
Bradford City – Reading
Preston/Manchester United – Arsenal
Aston Villa – WBA

Uppfært: Arsenal mætir Manchester United á Old Trafford eftir sigur síðarnefnda liðsins á Preston North End

ÁFRAM ARSENAL!

EEO

Comments

comments