Tímabilið í Ensku kvenna súperdeildinni hefst aftur nú um helgina en þá mætir lið Arsenal liði Liverpool á Boreham Wood vellinum í nágrenni London.
Deildin hefur verið í fríi síðan 21 Maí vegna Heimsmeistarakeppni landsliða kvenna. En deildarkeppni kvenna var breytt á síðasta ári og var mynduð ein svokölluð Súperdeild þar sem inniheldur 8 lið ásamt því að nú er keppt yfir sumarið.
Arsenal situr nú í öðru sæti deildarinnar með leik til góða á lið Birmingham sem er í efsta sætinu.
Vefsíða Women’s Super League er http://www.fawsl.com
Staðan í Ensku Súperdeild kvenna:
1 Birmingham Ladies 7 12 17
2 Arsenal Ladies 6 6 13
3 Chelsea Ladies 7 4 12
4 Everton Ladies 6 -1 7
5 Bristol Academy 7 -4 7
6 Doncaster Belles 7 -6 7
7 Lincoln Ladies 7 -4 5
8 Liverpool Ladies 7 -7 3