Uncategorized — 04/11/2012 at 01:51

Enn eitt tapið á Old Trafford

by

Arsenal fór í heimsókn á Old Trafford í gærdag og tapaði 2-1. Van Persie skoraði fyrir Manchester United, Jack Wilshere fékk að sjá rautt, Rooney brenndi af úr víti og Cazorla skoraði undir lok leiksins.

Okkar lið var frekar dapurt í þessum leik, átti að eins 5 skot að marki gegn 11. Arsenal lék einum færri í 21 mínútu en Wilshere fékk sitt annað gula spjald í leiknum á 69 mínútu.


أهداف مباراة مانشستر يونايتيد 2-1 ارسنال -… by MediaMasrTv

 

BYRJUNARLIÐIÐ:
Vito Mannone
Bacary Sagna
Per Mertesacker
Thomas Vermaelen
Andre Santos
Santi Cazorla
Jack Wilshere
Aaron Ramsey(52)
Mikel Arteta
Olivier Giroud
Lukas Podolski(81)

BEKKURINN:
Damian Martinez
Laurent Koscielny
Carl Jenkinson
Theo Walcott(52)
Francis Coquelin
Andrey Arshavin(81)
Marouane Chamakh

 

Comments

comments