Uncategorized — 02/09/2013 at 17:22

Emiliano Viviano fenginn á lán

by

Viviano

Palermo hefur staðfest að þeir hafa lánað varamörkvörð Ítalíu, Emiliano Viviano til Arsenal í eitt ár.

Viviano á að veita Szczesny samkeppni um aðal markvarðastöðu Arsenal.

Auk þess að borga 1 milljón pund fyrir lánsamninginn þá getur Arsenal keypt hann á 6 milljónir eftir tímabilið vilji þeir það.

Viviano er 27 ára og hefur spilað 5 leiki fyrir Ítali.

SHG

Comments

comments