Arsenal Almennt — 14/01/2016 at 11:23

Elneny orðinn leikmaður Arsenal

by

Arsenal var að tilkynna að Mohamed Elneny sé orðinn leikmaður Arsenal.

Elneny er 23 Egypti sem er keyptur frá Basel. Wenger sagði í gær að við gætum átt von á því að sjá hann gegn Stoke um helgina.

SHG

  

Comments

comments