Uncategorized — 01/08/2012 at 18:13

Ekki ljóst hvenær Wilshere kemur til baka

by

Enn og aftur er komið bakslag í meiðslunum hjá Jack Wilshere.

Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger sagði um síðustu helgi að hann vonaðist til að Wilshere myndi snúa aftur í október, en núna lítur út fyrri að hann verði fjarri knattspyrnu næstu þrjá mánuðina.

Wilshere hefur verið að lenda í ýmsum bakslögum auk annarra meiðsla eftir að hann meiddist á ökkla fyrir einu ári.

SHG

Comments

comments