Uncategorized — 08/08/2011 at 09:43

Ekkert vandamál með Nasri

by

Fréttir hafa verið á sveimi undanfarið að Wenger væri að fá sig full saddan á Samir Nasri og hans framkomu vegna þess að hann vildi verða seldur frá félaginu og svo voru einhverjar sögusagnir um það að þeir hefðu rifist um borð í flugvél um daginn. Nú hefur Wenger sagt svo vera ekki “Ég má í raun ekki tala um það en það er ekkert vandamál í gangi milli mín og Samir Nasri.”

Jæja, það er nú gott.  Við skulum þá vona að Nasri sé og verði 100% Arsenal í vetur.

 

Comments

comments