Uncategorized — 03/09/2014 at 21:25

Ég sá mig fyrir mér spila fyrir Arsenal.

by

Danny

Danny Welbeck sat fyrir svörum hjá fréttaritara Arsenal.com eftir að staðfest hafði verið að hann væri orðinn leikmaður Arsenal.
Þegar Welbeck var spurður hvernig honum liði með að vera orðinn leikmaður Arsenal.
“Ég er mjög spenntur, það er frabært að vera partyr af félaginu og þetta er lið sem ég hef alltaf fylgst með í deildinni. Ég sá mig fyrir mér spila fyrir liðið einn daginn. Að þetta sé að gerast er mjög spennandi.”
Welbeck var spurður nánar um þessi ummæli, “Ég hef trú á aðferðir stjórans og með þessum frábæru leikmönnum sem liðið hefur á miðjunni þá get ég hlupið og fengið allar þessar góðu sendingar og skorað.”

Það verður spennandi að sjá hvernig Danny mun falla inn í liðið sem er upp fullt af leikmönnum sem hann ætti að þekkja vel til úr enska landsliðinu. En það er klárt mál að kaupin er umdeild á meðal Arsenal manna.

Áfram Arsenal!

Magnús P.

Comments

comments