Leikjaumfjöllun — 25/01/2016 at 10:58

Eftir Chelsea – Match of the day

by

costa1

Arsenal tapaði stigum í gær á móti Chelsea í 0-1 tapi á Emirates Stadium. Arsenal hefur nú leikið þrjá leiki í röð í deildinni án þess að vinna og aðeins náð í 2 stig af 9 mögulegum. Leicester unnu sinn leik um helgina og Manchester City gerði jafntefli. Arsenal situr í þriðja sæti deildarinnar með 44 stig, aðeins tveimur stigum meira en Tottenham sem er í fjórða sætinu.

Comments

comments