Uncategorized — 04/08/2013 at 08:51

Eboue syngur um endurkomuna á Emirates

by

Emmanuel-Eboue

Emmanuel Eboue, sem í dag er leikmaður Galatasaray mætir sínum gömlu félögum í Arsenal í dag á Emirates en hann er í skýjunum með að fá að snúa aftur á Emirates.

Hann söng lagið sem hann vildi að fólk myndi syngja fyrir sig, tilfinningarnar að vera kominn til baka, tíma hans hjá klúbbnum og að spila fyrir Arsenal.

Hér má sjá videoið

Eyþór Oddsson

Comments

comments