Uncategorized — 16/08/2011 at 11:33

Eboue farin til Galatasaray

by

Emmanuel Eboue hefur nú yfirgefið Arsenal og er kominn í Tyrknensku deildina með Galatasaray. Kaupverð Galatasaray á Eboue er talið vera um 4 milljónir punda. Eboue hefur leikið með Arsenal síðan tímabilið 2004-2005. Hann hefur alls leikið 214 leiki fyrir Arsenal og skorað 10 mörk.

Bless Eboue, það hefur alltaf verið gaman að fylgjast með þér í Arsenal treyju.

httpv://youtu.be/eN6VOzU4o0A

Comments

comments